FRÁ GUFU TIL GJALDEYRIS

GEORG -Rannsóknaklasi í jarðhita, kynnir málstofuröðina:
FRÁ GUFU TIL GJALDEYRIS

Um er að ræða sex vikulegar málstofur um nýsköpun í jarðhitanýtingu  og er ætlunin að sem skapa umræðuvettvang um hvernig auka megi verðmæti úr jarðhita á annan hátt en með raforkuframleiðslu og húshitun. 

Hér að neðan má sjá dagskránna og myndbönd af þeim málstofum sem þegar eru búnar.  Myndböndum verður svo bætt við eftir því sem á líður.

Smelltu hér til að hala niður kynningarblaði (PDF)

10. mars 2011
Jarðhiti og matvælaframleiðsla 
kl. 16-18, Háskólanum í Reykjavík

Ylræktarver,
Sigurður Kiernan, GeoGreenhouse

Samkeppnisstaða íslensks fiskeldis með notkun jarðhita
Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir, Íslensk Matorka ehf.

---------------------------------------- 

16. mars 2011
Jarðhiti og ferðaþjónusta 
kl. 16-18, Háskólanum í Reykjavík

Virkjun, víðerni og ferðavaran
Edward H. Huijbens, Rannsóknarmiðstöð ferðamála

Jarðvarmi –nýtt og vannýtt auðlind í ferðaþjónustu
Anna G. Sverrisdóttir, Laugarvatn Fontana

Gufar gjaldeyrir upp?
Auður Björg, Orkusýn

----------------------------------------- 

23. mars 2011
Jarðhiti og iðnaður 
kl. 15-17, Háskólanum í Reykjavík

Af tæknilegum ástæðum var því miður ekki hægt að taka upp fyrirlestrana af þessari málstofu.  Það er þó hægt að hlaða niður pdf útgáfu af glærunum með því að þrýsta á fyrirsagnirnar. 

Nýting jarðhita við framleiðslu endurnýjanlegs eldsneytis,
Ómar F. Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri rannsókna- og þróunar, CRI.

Þörungaverksmiðjan og óhefðbundin tækifæri í orkuiðnaði,
Atli Georg Ágústsson, framkvæmdastjóri Þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum.

Varmahagfræði -hvað er það?,
Páll Valdimarsson, prófessor í vélaverkfræði við Háskóla Íslands.

----------------------------------------- 

6. apríl 2011
Jarðhiti og ráðgjafastarfsemi
kl: 15-17, Orkuveitu Reykjavíkur

Frá gufu til gjaldeyris -jarðhitaráðgjöf
Eyjólfur Árni Rafnsson, forstjóri Mannvit

Fjármálaráðgjöf fyrir orkugeirann
Gunnar Tryggvason, Senior Manager, Fyrirtækjasvið KPMG

---------------------------------------- 

13. apríl 2011
Jarðhiti, menntun, mannauður
kl.15-17, Orkuveitu Reykjavíkur

Jarðhitamenntun á Íslandi
Edda Lilja Sveinsdóttir, REYST/ Orkuveitu Reykjavíkur

Jarðhitamenntun erlendis
Guðrún Sævarsdóttir, Háskólanum í Reykjavík

Starfsemi Jarðhitaskólans á Íslandi og erlendis
Ingvar Birgir Friðleifsson, Jarðhitaskóla Sameinuðu Þjóðanna

----------------------------------------- 

5. maí 2011
Jarðhiti og vöruþróun
kl. 15-17, Orkuveitu Reykjavíkur

Vöruþróun mælitækja við háhita
Ragnar Ásmundsson,  eðlisfræðingur hjá ÍSOR,

Nýsköpun og tækniþróun hjá Marel.
Kristinn Andersen,  rannsóknarstjóri hjá Marel,

Frá verkviti til vöru - Af framgangi og fyrirstöðum
Rögnvaldur J Sæmundsson,  verkfræðingur hjá Össuri og dósent við HR